NÝJUSTU FRÉTTIR

Gul veðurviðvörun

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu milli kl. 11:00-16:00 í dag. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is þar sem þær geta breyst hratt án þess að þær verði uppfærðar á heimasíðu eða facebook síðu skólans. […]

Lesa meira

Haustdagurinn og dagur íslenskrar náttúru

Í dag var haustdagurinn haldinn hátíðlegur í skólanum á sama tíma og dagur íslenskrar náttúru var fagnaður. Umsjónarkennarar ásamt öðrum starfsmönnum skipulögðu fjölbreytta dagskrá fyrir hvert stig. Yngsta stigið fékk sérstöku verkefni á leikvellinum við skólann þar sem nemendur tóku þátt […]

Lesa meira

Kaffihúsafundur Kópavogsbæjar

Kaffihúsafundur Kópavogsbæjar var haldinn 12.september. Fundurinn var haldinn með nemendum úr öllum grunnskólum Kópavogsbæjar og bæjarráðsfulltrúum. Fyrir hönd Snælandsskóla fór Margrét Una í 6.bekk en hún er einnig í réttindaráði skólans. Nokkrar tillögur voru settar fram og svo kusu nemendur á […]

Lesa meira

Heimsókn samfélagslögreglunnar í skólann

Í dag kom samfélagslögreglan í heimsókn og hitti nemendur í 8. bekk. Í næstu viku mun hún heimsækja 7. bekk. Markmið heimsóknarinnar er meðal annars að byggja upp traust milli lögreglu og samfélags, auka öryggi barna og ungmenna og draga úr […]

Lesa meira

Skólasetning og upphaf vetrarstarfs

Það voru glaðir 1. bekkingar sem mættu í skólann fyrir helgi og í dag, ásamt foreldrum sínum í viðtal hjá umsjónarkennaranum. Í tilefni skólabyrjunar fengu þau rós til að fagna þessum tímamótum. Í morgun mættu síðan nemendur á öðrum skólastigum með […]

Lesa meira